fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Verð á maðki niður úr öllu valdi

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég fór í fyrrinótt og týndi 200 maðka. Það var maðkur út um allt og núna á maður nóg af maðki út sumarið,,“ sagði veiðimaður sem við ræddum við í gærkveldi. Fyrir nokkrum dögum var alls ekki hægt að fá maðk með nokkru móti.

Spáð er rigningu næstu daga og því hægt að fá nóg af maðki. Dýrasti maðkurinn fór í 250 krónur í mesta þurrkinum um daginn og færri fengu en vildu.

Færri og færri laxveiðiár leyfa orðið maðkinn svo menn nota bara fluguna miklu meira. Maðkurinn er ekki leyfður nema í svona 10 til 15 laxveiðiám nú orðið og er það af sem áður var. Þess vegna þurfa menn orðið miklu færri maðka.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í janúar – ,,Sýnum öllum hópnum traust“

Ekki í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í janúar – ,,Sýnum öllum hópnum traust“