fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433

Arteta: Þeir bestu vilja koma til Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að toppleikmenn muni vilja semja við félagið í sumarglugganum.

Arsenal mun eflaust styrkja sig fyrir næstu leiktíð en liðið getur mest komist í Evrópudeildina.

Þrátt fyrir það telur Arteta að það séu margir leikmenn þarna úti sem vilja koma á Emirates og leika fyrir félagið.

,,Já við getum samið við þá. Við eigum ótrúlega sögu og erum í fallegri borg. Við spilum fótbolta sem heillar aðra,“ sagði Arteta.

,,Ég segi þetta núna því við nálgumst markaðinn og þegar ég ræði við fólk þá vilja leikmenn spila fyrir arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa strax á aðra stórstjörnu eftir höfnun frá Salah

Horfa strax á aðra stórstjörnu eftir höfnun frá Salah
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“
433Sport
Í gær

Birti berbrjósta mynd stuttu eftir fréttir af fyrrum eiginmanninum – Sögð reyna að ná athygli hans enn á ný

Birti berbrjósta mynd stuttu eftir fréttir af fyrrum eiginmanninum – Sögð reyna að ná athygli hans enn á ný
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United

Sjáðu hvað hann birti eftir háværa orðróma um brottför til Manchester United