fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433

Lampard: Aldrei nein vandamál með Giroud

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 22:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, hrósaði Olivier Giroud eftir leik við Norwich í deildinni í kvöld.

Lampard og félagar unnu 1-0 heimasigur á Norwich sem gæti reynst mjög mikilvægur í Meistaradeildarbaráttu.

Giroud gerði eina mark leiksins með skalla eftir fyrirgjöf Christian Pulisic.

,,Hann er alltaf með viljann til að vera til staðar fyrir liðið. Hann fékk nokkur tækfifæri innan teigs,“ sagði Lampard.

,,Hann hefur skorað mikilvæg mörk fyrir okkur og hefur aldrei búið til nein vandamál fyrir mig.“

,,Hann æfir vel og lætur eins og fagmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“
433Sport
Í gær

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður
433Sport
Í gær

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall