fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fréttir

Hótaði fyrrverandi eiginkonu og barnsmóður lífláti – Sendi svakalegt magn af tölvupóstum

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 17:06

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í seinustu viku var karlmaður dæmdur í tólf mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna í Héraðsdómi Reykjavíkur.

Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa annars vegar hótað barnsmóður og fyrrverandi eiginkonu sinni lífláti í gegnum tölvupóst. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir að brjóta nálgunnarbanni gagnvart konunni, en hann sendi henni gífurlegt magn af tölvupóstum. Vegna nálgunarbannsins mátti maðurinn ekki setja sig í samband við konuna.

Fyrri ákæran varðaði brot í nánu sambandi, þar sem að hann hótaði henni lífláti þann 19. maí 2019. Þetta gerði hann með því að senda henni tölvupóst þar sem að stóð „Ég ætla að stúta þér“. Í dómnum segir:

„Hótað henni lífláti, sem var til þess fallið að vekja hjá henni ótta um líf sitt og velferð,“

Hitt brotið varðaði líkt og áður segir ítrekaðar tölvupóstsendingar til konunnar sem að var með nálgunarbann á hann. í dómnum er minnst á 42 tölvupósta sem hann sendi henni á tveimur tímabilum. Annars vegar frá 30. maí til 6. júní 2019 og hins vegar 30. desember 2019 til 29. Janúar 2020.

Maðurinn játaði brot sín og var líkt og áður segir dæmdur í tólf mánaða fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna. Fram kemur að maðurinn sæki nú meðferð hjá Geðlækni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta
Fréttir
Í gær

Unglingspiltur ákærður fyrir að eitra fyrir 77 ára móður sinni – Setti klór í mjólkina

Unglingspiltur ákærður fyrir að eitra fyrir 77 ára móður sinni – Setti klór í mjólkina
Fréttir
Í gær

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“
Fréttir
Í gær

Allt logar stafna á milli hjá sósíalistum: Jóna hættir í flokknum og urðar yfir Hallfríði

Allt logar stafna á milli hjá sósíalistum: Jóna hættir í flokknum og urðar yfir Hallfríði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa leyst 2.000 ára ráðgátu um einn athyglisverðasta fornleifafund sögunnar

Telja sig hafa leyst 2.000 ára ráðgátu um einn athyglisverðasta fornleifafund sögunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofurhugi ætlar að synda hringinn í kringum Ísland – Ekki það erfiðasta sem hann hefur gert

Ofurhugi ætlar að synda hringinn í kringum Ísland – Ekki það erfiðasta sem hann hefur gert
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannar græna gímaldsins vonsviknir með nýja meirihluta – „Við höfum ekki heyrt eitt einasta bofs“

Nágrannar græna gímaldsins vonsviknir með nýja meirihluta – „Við höfum ekki heyrt eitt einasta bofs“