fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433

Arteta: Özil í nákvæmlega sömu stöðu og hann var

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur gefið í skyn að Mesut Özil sé ekki að fara að spila fyrir félagið í bráð.

Özil hefur ekkert spilað með Arsenal síðan deildin fór aftur af stað en hann er ekki inni í myndinni hjá Arteta.

Talið er að Özil hafi lítinn vilja til að leggja sig fram fyrir Arsenal og gæti verið að kveðja í sumar.

,,Hann er í nákvæmlega sömu stöðu og hann var fyrir einni eða tveimur vikum,“ sagði Arteta.

,,Við sögðum á þeim tíma að við myndum leysa þetta innbyrðis. Ég hef ekkert meira að segja.“

Özil fær 350 þúsund pund á viku hjá Arsenal og er samningsbundinn til ársins 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórtíðindi af Hlíðarenda – Frederik Schram mættur aftur

Stórtíðindi af Hlíðarenda – Frederik Schram mættur aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola
433Sport
Í gær

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall
433Sport
Í gær

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt