fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Pressan

Tveir létust þegar maður féll af sjöundu hæð hótels og lenti á manni á gangstéttinni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 20:35

Melia Don Pepe hótelið. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtugur Breti féll af svölum á sjöundu hæð á hóteli á Costa del Sol á Spáni aðfaranótt laugardags. Hann lenti á manni sem var fyrir neðan og létust báðir mennirnir.

Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn hafi fallið af svölum Melia Don Pepe hótelsins í Marbella. Hann hafi lent á 43 ára spænskum karlmanni sem sat á svölum á jarðhæðinni.

Mennirnir voru báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. Lögreglan rannsakar nú af hverju Bretinn féll fram af svölunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?
Pressan
Í gær

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei