fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Hvað segir karlinn? „Ég býst við því að hún verði stórstjarna“

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 25. desember 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er gífurlega stoltur af henni,“ segir Hallgrímur Jón Hallgrímsson, sambýlismaður Katrínar Halldóru Sigurðardóttur leikkonu. Katrín hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu með túlkun sinni á Elly í samnefndu leikriti í Borgarleikhúsinu. „Ég fór mjög lítið í leikhús áður en ég kynntist Kötu, hún kynnti leikhúsið fyrir mér og nú finnst mér ofboðslega gaman að fara í leikhús, að sjálfsögðu að sjá hana, en líka hin og þessi verk.“ Hallgrímur hefur alltaf vitað að hún yrði stjarna: „Ég átti kannski ekki von á að það yrði alveg svona fljótt, hún fór beint úr LHÍ í bransann. Ég býst við því að hún verði stórstjarna fyrr en síðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Varpar ljósi á hvernig líf dóttur hennar hefur breyst eftir heimskupör ungs ökumanns

Varpar ljósi á hvernig líf dóttur hennar hefur breyst eftir heimskupör ungs ökumanns
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fólki var brugðið þegar þau sáu þetta – Óvænt gifting á Old Trafford í gær

Fólki var brugðið þegar þau sáu þetta – Óvænt gifting á Old Trafford í gær
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Félag fasteignasala afhjúpaði fasteignasala sem er ákærður fyrir fjárdrátt – „Slík mál eru sem betur fer mjög sjaldgæf“

Félag fasteignasala afhjúpaði fasteignasala sem er ákærður fyrir fjárdrátt – „Slík mál eru sem betur fer mjög sjaldgæf“