fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Ökumaður sofnaði undir stýri og barn féll niður stiga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 13. júlí 2020 14:51

Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem dottaði undir stýri á Reykjanesbraut um helgina missti við það stjórn á bílnum sínum með þeim afleiðingum að hann lenti á umferðarskilti og  hafnaði utan vegar. Hann slapp ómeiddur en talsverðar skemmdir urðu á bílnum sem flytja þurfti af vettvangi með dráttarbíl.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá segir enn fremur frá því að lögreglan á Suðurnesjum var kvödd að bílskúr í Keflavík um helgina þar sem þriggja ára barn hafði fallið í stiga. Stiginn var brattur og 2–3 metrar að lengd.

Barnið var flutt með sjúkrabíl til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Engir sjáanlegir áverkar reyndust vera á barninu og vegnaði því vel eftir komuna á HSS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“

Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Dómur fallinn yfir konunni sem frelsissvipti og misþymdi Tinnu Guðrúnu Barkardóttur í Vinakoti

Dómur fallinn yfir konunni sem frelsissvipti og misþymdi Tinnu Guðrúnu Barkardóttur í Vinakoti
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Þjófur og búðarstarfsmaður í átökum – „Þetta þarf að stoppa harkalega, ekkert annað sem þýðir“

Myndband: Þjófur og búðarstarfsmaður í átökum – „Þetta þarf að stoppa harkalega, ekkert annað sem þýðir“
Fréttir
Í gær

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“

Guðbrandur: „Í fram­hald­inu var kon­an svo niður­lægð með ýms­um fá­rán­leg­um spurn­ing­um“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gróflega misboðið yfir „veruleikafirrtri“ auglýsingu SFS með ósmekklegu leikaravali – „Þetta er sjúkt“

Gróflega misboðið yfir „veruleikafirrtri“ auglýsingu SFS með ósmekklegu leikaravali – „Þetta er sjúkt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hinrik hefur átt erfitt með kaþólsku kirkjuna eftir sláandi reynslu – „Ég horfði á vin minn og sá grátbólgin augun og reiðina í andliti hans“

Hinrik hefur átt erfitt með kaþólsku kirkjuna eftir sláandi reynslu – „Ég horfði á vin minn og sá grátbólgin augun og reiðina í andliti hans“