fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Kári reddar málunum í bili

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 13. júlí 2020 13:22

Mynd - Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk erfðagreining mun áfram sinna skimunum á landamærunum í bili þar sem ekki hefur tekist að koma upp búnaði svo að Landspítalinn geti tekið við keflinu. Mun íslensk erfðagreining því halda skimunum áfram í að minnsta kosti viku, en til stóð að fyrirtækið lyki aðkomu að skimunum í dag. Þetta kom fram hjá RÚV.

Undanfarið hafa margir velt fyrir sér hvort íslenska ríkið muni fá reikning frá íslenskri erfðagreiningu vegna starfa þeirra við skimanir. Kári Stefánsson, forstjóri fyrirtækisins, segir slíkan reikning ekki á borðinu, enn sem komið er í samtali við fréttastofu Vísis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lokaorð Boga: „Ég vona að ég hafi verið aufúsugestur“

Lokaorð Boga: „Ég vona að ég hafi verið aufúsugestur“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“

Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“
Fréttir
Í gær

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“
Fréttir
Í gær

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“