fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Trezeguet sá um Palace

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves gefst ekki upp í baráttunni um Meistaradeildarsæti en liðið mætti Everton á heimavelli í dag.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton sem þurfti að sætta sig við ansi mikinn skell.

Wolves vann sannfærandi 3-0 heimasigur og lyfti sér á ný upp í sjötta sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Manchester United.

Seinna áttust við Aston Villa og Crystal Palace og þar skoraði Trezeguet tvennu til að tryggja Villa sigur.

Wolves 3-0 Everton
1-0 Raul Jimenez(víti, 45′)
2-0 Leon Dendoncker(46′)
3-0 Diogo Jota(74′)

Aston Villa 2-0 Crystal Palace
1-0 Trezeguet(45′)
2-0 Trezeguet(59′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Í gær

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Í gær

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland