fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Koulibaly tilbúinn að klára ferilinn hjá Napoli – ,,Sjáum hvað hann ákveður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 11:55

Kalidou Koulibaly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalidou Koulibaly er tilbúinn að enda ferilinn hjá Napoli ef félagið ákveður að bjóða honum nýjan samning.

Koulibaly á þrjú ár eftir af samningnum sínum en hann er reglulega orðaður við önnur lið í Evrópu.

,,Þú veist aldrei hvað gerist í fótboltanum. Ég hef aldrei tapað við Napoli um að fara. Ef við þurfum að finna lausn þá gerum við það,“ sagði Koulibaly.

,,Ég hef lesið um mína framtíð í blöðunum en það eina sem ég hugsa um er að spila og það pirrar mig að vera orðaður við hin og þessi lið.“

,,Við sjáum hvað forsetinn ákveður en ef hann vill að ég framlengi þá gefur þar mér möguleika á að enda ferilinn hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski