fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Skoraði fernu og felldi Norwich – Deeney sá um Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham vann stórsigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Norwich á útivelli.

Norwich er fallið eftir ömurlegt 4-0 tap heima en liðið er með 21 stig eftir 35 leiki sem er ekki góð tölfræði.

Michail Antonio átti stórleik fyrir West Ham og skoraði öll fjögur mörk liðsins í sigrinum.

Á sama tíma áttust við Watford og Newcastle og í þeim leik hjafði Watford betur 2-1.

Fyrirliðinn Troy Deeney skoraði bæði mörk heimamanna í sigrinum.

Norwich 0-4 West Ham
0-1 Michail Antonio(11′)
0-2 Michail Antonio(45′)
0-3 Michail Antonio(54′)
0-4 Michail Antonio(74′)

Watford 2-1 Newcastle
0-1 Dwight Gayle(23′)
1-1 Troy Deeney(52′)
2-1 Troy Deeney(víti, 82′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“
433Sport
Í gær

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar
433Sport
Í gær

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“
433Sport
Í gær

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“
433Sport
Í gær

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna