fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 16:48

Mynd: Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir Reykjavík vann frábæran sigur í Lengjudeildinni í dag er liðið mætti Fram á útivelli.

Það var mikið fjör í leik dagsins sem lauk með 5-2 sigri Leiknis sem komst í 4-0.

Leiknir er með tíu stig í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Fram sem var að tapa sínum fyrsta leik.

Magni tapaði þá sínum fimmta leik í röð er liðið mætti Víkngi Ólafsvík í Grenivík. Víkingar höfðu betur, 1-2.

Fram 2-5 Leiknir R.
0-1 Ólafur Íshólm Ólafsson(sjálfsmark)
0-2 Vuk Oskar Dimitrijevic
0-3 Vuk Oskar Dimitrijevic
0-4 Sævar Atli Magnússon
1-4 Magnús Þórðarson
2-4 Magnús Þórðarson
2-5 Máni Austmann Hilmarsson

Magni 1-2 Víkingur Ó.
0-1 Gonzalo Zamorano
1-1 Kristinn Þór Rósbergsson(víti)
1-2 Harley Willard

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hollwyood stjörnurnar búnar að koma liðinu í næst efstu deild

Hollwyood stjörnurnar búnar að koma liðinu í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham
433Sport
Í gær

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum