fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433

Heimtar að félagið tvöfaldi launin

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier, leikmaður Tottenham, heimtar tvöfalt hærri laun ef hann á að framlengja við félagið.

Þessi 26 ára gamli leikmaður er að renna út á samningi en hann verður frjáls ferða sinna næsta sumar.

Dier er mikilvægur hlekkur í liði Tottenham en fær aðeins 60 þúsund pund á viku.

Það er mjög góð upphæð en hún er ekki há í samanburði við lykilmenn annarra stórliða á Englandi.

Dier vill að Tottenham hækki launin hans í 120 þúsund pund á viku og er hann þá klár í að skrifa undir framlengingu.

Harry Kane er mikilvægasti leikmaður Tottenham og fær 200 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hollwyood stjörnurnar búnar að koma liðinu í næst efstu deild

Hollwyood stjörnurnar búnar að koma liðinu í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham
433Sport
Í gær

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum