fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433

Samningurinn framlengdur eftir 15 mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023.

Abraham var áður samningsbundinn til 2022 en fékk framlengingu eftir mark gegn Crystal Palace í vikunni.

Klásúla var í samningi Abraham um að hann fengi eitt ár aukalega fyrir 15 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Þessi 22 ára gamli leikmaður er markahæsti leikmaður Chelsea á tímabilinu með 16 mörk í öllum keppnum.

Abraham hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð fyrir leikinn gegn Palace en er nú vonandi fyrir liðið kominn aftur á strik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hollwyood stjörnurnar búnar að koma liðinu í næst efstu deild

Hollwyood stjörnurnar búnar að koma liðinu í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham

Sjáðu magnað sigurmark Brighton gegn West Ham
433Sport
Í gær

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum

England: Ipswich er fallið – Dramatík í tveimur leikjum