fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mourinho ætlar ekki að horfa á myndina: ,,Ég reyni að gleyma þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 18:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho ætlar ekki að horfa á heimildarmyndina um Tottenham sem kemur út seinna á þessu ári.

Mourinho verður hluti af þessari mynd en hann tók við af Mauricio Pochettino fyrr á tímabilinu.

Í myndinni er skoðað allt á bakvið tjöldin hjá Tottenham og vill Mourinho ekki sjá það sem átti sér stað.

,,Ég reyni að gleyma því sem átti sér stað. Ef þú spyrð mig hvort þetta sé eitthvað sem ég hef gaman að er svarið nei,“ sagði Mourinho.

,,Mér líkar ekki við tilfinninguna að vera í ‘Big Brother.’ Ég reyni að gleyma því og held að það hafi tekist.“

,,Ég hef enga hugmynd um hvað verður í myndinni. Ég hef engar áhyggjur. Þetta er allt það sem gerðist.“

,,Það var enginn sem lék í þessari mynd. Þetta er eins og þetta er. Mun ég horfa á myndina? Nei, það geri ég ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl