fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Torres hafnaði nýju tilboði

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferran Torres, vonarstjarna Valencia, hefur ákveðið að hafna nýjasta samningstilboði félagsins.

Frá þessu er greint í dag en þessi 20 ára gamli leikmaður er talinn mikið efni og fær einnig mikið að spila.

Samkvæmt fregnum bauð Valencia Torres góða launahækkun en hann vill fá enn stærri tékka.

Barcelona hefur sýnt vængmanninum áhuga og eru líkur á að hugur hans leiti þangað.

Juventus og Borussia Dortmund eru einnig áhugasöm en Torres á aðeins eitt ár eftir af sínum samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar