fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í kvöld – Fernandes steig á leikmann og fékk víti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR var í umræðunni í kvöld er Manchester United mætti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

United komst yfir í fyrri hálfleik er Bruno Fernandes skoraði örugglega af vítapunktinum.

Það eru margir á því máli að dómurinn hafi verið rangur en Fernandes fiskaði spyrnuna sjálfur.

Miðjumaðurinn steig á leikmann Aston Villa og féll í kjölfarið til jarðar í teignum.

Jonathan Moss dæmdi vítaspyrnu og ákvað VAR að leyfa dómnum að standa.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neita að gefast upp þrátt fyrir höfnun frá United

Neita að gefast upp þrátt fyrir höfnun frá United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“

Brotnaði saman á pizzastað á Egilsstöðum – „Þarna var hjartað á milljón“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd

Besta deildin: Fyrsta tap Vestra staðreynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi
433Sport
Í gær

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“

,,Passaðu þig, hann er einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United