fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433

Arsenal búið að áfrýja

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er búið að áfrýja rauða spjaldinu sem Eddie Nketiah fékk gegn Leicester á þriðjudag.

Nketiah kom inná sem varamaður í seinni hálfleik en entist í aðeins fjórar mínútur á vellinum.

Nketiah fór með fótinn ansi hátt í leikmann Leicester og fékk rautt spjald frá Christopher Kavanagh.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kvartaði eftir leikinn og sagðist ekki skilja reglurnar lengur.

Enska sambandið mun fara yfir áfrýjun Arsenal en annars fer leikmaðurinn í þriggja eða fjögurra leikja bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Hojlund hetja United í blálokin

England: Hojlund hetja United í blálokin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?