fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433

Byrjunarlið Víkings R. og Vals: Sigurður Egill bekkjaður

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hörkuleikur á dagskrá í úrvalsdeild karla í kvöld er Víkingur Reykjavík tekur á móti Val á Víkingsvelli.

Víkingar eru án Kára Árnasonar, Sölva Geir Ottesen og Halldórs Smára SIgurðssonar í leik kvöldsins.

Þessir þrír leikmenn fengu allir rautt spjald í síðasta leik gegn KR sem tapaðist 2-0.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Víkingur R:
16. Þórður Ingason
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
13. Viktor Örlygur Andrason
20. Júlíus Magnússon
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
24. Davíð Örn Atlason
27. Tómas Guðmundsson
77. Atli Hrafn Andrason

Valur:
1. Hannes Þór Halldórsson
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason
19. Lasse Petry
24. Valgeir Lunddal Friðriksson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn á roð í Mbappe

Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish

Byrjaðir að líkja Palmer við Grealish
433Sport
Í gær

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar
433Sport
Í gær

„Ég er ekki viss um að það sé húmor fyrir því að eilífu“

„Ég er ekki viss um að það sé húmor fyrir því að eilífu“