fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Silungsveiðin víða mjög góð

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laxveiðin er allt í lagi en aftur á móti hefur silungsveiðin víða verið mjög góð og veiðimenn verið að fá flotta veiði. Hraunsfjöðurinn hefur verið frábær og mokveiði á köflum, mest allt bleikjur.

,,Við vorum í Hítarvatni á Mýrum  og fengum flotta veiði, vatnsstaðan í vatninu er flott þessa dagana og fiskurinn í tökustuði, fékk bæði bleikjur og urriðar, sæmilega fiska,“ sagði veiðimaður sem var í vatninu fyrir skömmu og veiddi vel.

Þeir félagarnir Jóhann Örn Guðmundsson og Kári Hrafn Kristjánsson voru í góðra vina hópi við Apavatn. Vatnið hefur verið að gefa ágætlega það sem af er sumri og hópur veiðimanna fengið flotta urriða.

,,Við fengum átta fiska, allt urriða,“ sagði einn aðstoðarmaðurinn við veiðiskapinn við  Apavatn,  Ingvar Bender,  um veiðiskapinn við vatnið.

 

Mynd. Jóhann Örn Guðmundsson og Kári Rafn Kristjánsson með flotta fiska úr vatninu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Ritdómur: Óljós eftir Geir Sigurðsson

Ritdómur: Óljós eftir Geir Sigurðsson
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Bókaspjall: Tvær ólíkar spennusögur

Bókaspjall: Tvær ólíkar spennusögur
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“