fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Vardy tryggði Leicester stig gegn tíu mönnum Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 1-1 Leicester
1-0 Pierre-Emerick Aubameyang(21′)
1-1 Jamie Vardy(84′)

Arsenal þurfti að sætta sig við stig á heimavelli í kvöld er liðið mætti Leicester City.

Arsenal byrjaði betur og komst yfir með marki frá Pierre-Emerick Aubameyang í fyrri hálfleik.

Ungstirnið Bukayo Saka átti frábæra sendingu á Aubameyang sem kláraði færi sitt vel.

Á 75. mínútu fékk Eddie Nketiah beint rautt spjald hjá Arsenal fyrir ljótt brot en hann hafði komið inná sem varamaður stuttu áður.

Jamie Vardy sá svo um að tryggja Lecester jafntefli með marki á 84. mínútu og lokastaðan, 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær