fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Sonur Messi elskar að spyrja pabba sinn – Hrifinn af Ronaldo

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago, sonur Lionel Messi, er aðdáandi Cristiano Ronaldo sem leikur í dag með Juventus.

Ronaldo og Messi voru lengi keppinautar á Spáni þegar sá fyrrnefndi spilaði með Real Madrid.

Það hefur lengi verið samkeppni þeirra á milli en sonur Messi er þó aðdáandi portúgölsku stjörnunnar.

,,Hann talar mikið um Luis Suarez en samband okkar er frábært. Hann talar um Antoine Griezmann og Arturo Vidal aðallega vegna hárgreiðslunnar!“ sagði Messi.

,,Svo talar hann um fólk fyrir utan eins og Kylian Mbappe, Cristiano Ronaldo og Neymar.“

,,Já, Thiago þekkir alla þessa leikmenn og spyr spurninga reglulega og elskar að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar

Segja að Manchester United reyni aftur í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær