fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Feðgar í stuði 

Gunnar Bender
Mánudaginn 6. júlí 2020 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég og elsti sonurinn, Benjamín Daníel, ákváðum að taka smá skreppitúr austur á Þingvelli nú um daginn. Veðrið var stórkostlegt og mælirinn í bílnum sýndi 24 gráður,“ sagði Tómas Skúlason um ferð þeirra feðga á Þingvelli.

,,Á fjórum klukkutímum settum við í átta urriða og lönduðum sex. Benni tók fjóra og ég tvo. Fiskarnir voru í stærri kantinum eða frá 74 cm – 90 cm. Bleikjan er líka farin að gefa sig en það er erfitt að skipta yfir í bleikjuveiði þegar að svona urriðar eru í tökustuði,“ sagði Tómas ennfremur.

Veiðimenn hafa verið að fá góða veiði á Þingvöllum, bæði urriðinn og bleikjan hafa verið að gefa sig.

 

Mynd. Benjamín Daníel Tómasson með flottan urriða á Þingvöllum. Mynd Tómas

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Mannfræðingurinn forvitni sem sagðist hafa séð ótrúlegar sýnir á forboðnu svæði

Mannfræðingurinn forvitni sem sagðist hafa séð ótrúlegar sýnir á forboðnu svæði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“