fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Ósáttur eftir dóm helgarinnar: ,,Hann getur ekki fjarlægt hendurnar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. júlí 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Bergwijn, leikmaður Tottenham, var steinhissa á að VAR hafi tekið mark af liðinu gegn Sheffield United fyrir helgi.

Sheffield vann 3-1 heimasigur á Tottenham en í fyrri hálfleik var mark dæmt af gestunum fyrir hendi á Lucas Moura sem féll í grasið.

,,Að mínu mati er þetta mark. Lucas getur ekki fjarlægt hendurnar. Þeir ýttu honum í bakið svo þeir náðu tvennu vitlaust,“ sagði Bergwijn.

,,Ég skil ekki af hverju aukaspyrna var ekki dæmd. Kannski því við héldum áfram að spila en hann verður að dæma markið.“

,,Hvar á hann að setja hendurnar? Þetta mark átti að standa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“