fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Jói Kalli: ,,Vildum að Hannes væri mikið á boltanum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, gat brosað í kvöld eftir 4-1 sigur liðsins á Val í efstu deild karla.

ÍA hélt sýningu á Valsvellinum þar sem Viktor Jónsson fór á kostum og skoraði eitt og lagði upp þrjú mörk.

,,Ég er nokkuð sáttur eins og allir Skagamenn á þessum leik, ég er sáttur með strákana í dag,“ sagði Jói Kalli við Stöð 2 Sport.

,,Við höfum reynt að spila okkar leik og finna veikleika andstæðingana, það hefur gengið ágætlega en munurinn í dag er að við vörðumst vel og lokum á Val.“

,,Við vildum pressa og láta Hannes vera mikið á boltanum en við sem vinnum með þessum strákum vitum það að þeir eru frábærir sóknarmenn, fljótir og teknískir leikmenn sem geta skorað mörk.“

,,Hugmyndafræði okkar er ekki flókin, við viljum spila á svæðum þar sem við erum í yfirtölu. Þeir loka á uppspilið og við vorum þrír á þrjá hátt á vellinum á þeirra vallarhelmingi og nýttum það vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós
433Sport
Í gær

Enginn á roð í Mbappe

Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA