fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

ÍA tók Val í kennslustund á Hlíðarenda

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 21:52

Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1-4 ÍA
0-1 Viktor Jónsson (4′)
0-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson (29′)
0-3 Bjarki Steinn Bjarkason (38′)
1-3 Patrick Pedersen (50′)
1-4 Steinar Þorsteinsson (73′)

ÍA vann mjög óvæntan stórsigur í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið heimsótti Val á Hlíðarenda.

Valur vann HK örugglega 3-0 í síðasta leik sínum og var spilamennskan mun betri eftir tap gegn KR í fyrstu umferð.

ÍA mætti gríðarlega sterkt til leiks í kvöld og var með 0-3 forystu eftir fyrri hálfleikinn.

Viktor Jónsson skoraði fyrsta mark leiksins og lagði svo upp tvö á Tryggva Hrafn Haraldsson og Bjarka Stein Bjarkason.

Snemma í seinni hálfleik lagaði Patrick Pedersen stöðuna fyrir Val með skoti sem fór í varnarmann og í netið.

Steinar Þorsteinsson gerði svo út um leikinn fyrir ÍA á 73. mínútu og 4-1 sigur Skagamanna staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Í gær

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona