fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Lengjudeildin: Leiknir vann í Keflavík – Magni tapaði heima

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 21:21

Mynd: Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir Reykjavík vann gríðarlega góðan sigur í Lengjudeild karla í kvöld er liðið heimsótti Keflavík.

Keflvíkingar komust yfir með sjálfsmarki í fyrri hálfleik en það skroaði Dagur Austmann fyrir Leikni.

Leiknismenn sneru taflinu við í seinni hálfleik með tveimur mörkum á fimm mínútum og unnu að lokum 2-1 útisigur.

Leiknir F. vann einnig góðan útisigur á sama tíma gegn Magna. Arkadiusz Jan Grzelak gerði bæði mörk gestanna.

Fram og Afturelding áttust þá við í góða veðrinu og þar höfðu Framarar betur, 1-0.

Keflavík 1-2 Leiknir R.
1-0 Dagur Austmann(sjálfsmark)
1-1 Máni Austmann Hilmarsson
1-2 Daníel Finns Matthíasson

Fram 1-0 Afturelding
1-0 Albert Hafsteinsson

Magni 0-2 Leiknir F.
0-1 Arkadiusz Jan Grzelak(víti)
0-2 Arkadiusz Jan Grzelak

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Í gær

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea

Myndi frekar mæta Rice og Rodri en leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona