fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Byrjunarlið Vals og ÍA: Magnus aftur inn

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 19:08

. Mynd: Valli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hörkuleikur á dagskrá í úrvalsdeild karla í kvöld þegar Valur og ÍA eigast við klukkan 20:00.

Um er að ræða leik í fjórðu umferð sumarsins en fyrir leik er Valur með sex stig í öðru sæti en ÍA í því sjöunda með þrjú.

Leikið er á Hlíðarenda og hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Valur:
1. Hannes Þór Halldórsson
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurðsson
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Magnus Egilsson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

ÍA:
12. Árni Snær Ólafsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson
4. Aron Kristófer Lárusson
7. Sindri Snær Magnússon
8. Hallur Flosason
9. Viktor Jónsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Bjarki Steinn Bjarkason
22. Steinar Þorsteinsson
93. Marcus Johansson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós
433Sport
Í gær

Enginn á roð í Mbappe

Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA