fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Mourinho að gefast upp: ,,Ömurlegt fyrir fallega leikinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var sorgmæddur í viðtali við Sky Sports í gær eftir 3-1 tap gegn Sheffield United.

Mark var tekið af Tottenham í leiknum en VAR ákvað að boltinn hefði farið í hönd Lucas Moura.

Mourinho var ekki ánægður í viðtali eftir leikinn og segir eins og margir aðrir að VAR sé að skemma leikinn.

,,Ég get ekki sagt það sem ég er að hugsa. Þetta er ekki dómarinn lengur,“ sagði Mourinho.

,,Maðurinn á vellinum er aðstoðardómarinn. Þeir sem eru með flöggin eru nú aðstoðarmenn aðstoðardómarans.“

,,Dómarinn á að vera maðurinn á vellinum. Við erum á leiðinni í átt sem er ömurleg fyrir leikinn fallega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós
433Sport
Í gær

Enginn á roð í Mbappe

Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA