fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Byrjunarlið Sheffield og Tottenham: Alli á bekknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United þarf á sigri að halda á heimavelli í kvöld er liðið mætir Tottenham í 32. umferð tímabilsins.

Sheffield hefur verið í basli undanfarið og situr í 10. sæti deildfarinnar, tíu stigum frá Meistaradeildarsæti.

Tottenham er einu stigi á undan Sheffield í Evrópubaráttunni og þarf einnig verulega á sigri að halda.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Sheffield: Henderson, Baldock, Basham, Egan, Stevens, Robinson, Berge, Norwood, Osborn, McGoldrick, McBurnie

Tottenham: Lloris, Aurier, Dier, Sanchez, Davies, Sissoko, Lo Celso, Bergwijn, Lucas, Son, Kane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Auknar líkur á að Ederson fari frá City í sumar

Auknar líkur á að Ederson fari frá City í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Í gær

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik