fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Fréttir

Eins árs barn greint með Covid-19 í gær

Auður Ösp
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 14:28

Þríeykið. Mynd: Fréttablaðið/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega árs gamalt barn greindist með Covid-19 hér á landi í gærdag. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna fyrr í dag. RÚV greinir frá.

Að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis var barnið  skoðað í gær og er einkennalaust eins og er. Móðir barnsins greindist  með kórónuveiruna í fyrradag en hún kom erlendis frá. Fimmtán eru sóttkví vegna smits hennar.

Tvö Covid-19 smit greindust við landamæraskimun á síðasta sólarhring. Þá greindist eitt hjá Íslenskri erfðagreiningu.Þrír greindust við landamærin í fyrradag og eru innanlandssmit nú alls átta talsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lokaorð Boga: „Ég vona að ég hafi verið aufúsugestur“

Lokaorð Boga: „Ég vona að ég hafi verið aufúsugestur“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“

Rithöfundar sárbæna Alþingi – „Risastórt skrímsli sem er að éta okkur upp til agna“
Fréttir
Í gær

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“

Segir virka í athugasemdum afvegaleiða umræðuna – „Hef ekki séð myndum af íslenskum nauðgurum dreift á skemmtistaði“
Fréttir
Í gær

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“

Anna Kristín varpar ljósi á stöðuna í skúrnum: „Nema svo byrja þeir að stela hlut­un­um okk­ar þarna“