fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Lampard verulega pirraður eftir leikinn – ,,Kemur ekki mikið á óvart“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, var óánægður með sína menn í gær eftir 3-2 tap á London Stadium.

West Ham hafði óvænt betur 3-2 gegn Chelsea en það síðarnefnda er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti.

,,Ég er ekki ánægður með nein af þessum mörkum. Þú færð ekki bara sigurinn með því að skora tvö mörk, þú þarft að vera betri en það,“ sagði Lampard við Sky Sports.

,,Það er enginn tilgangur í að vera langt niðri en ég get ekki gert annað en sagt sannleikann, þetta er leikur sem við eigum að vinna.“

,,Þetta kemur ekki of mikið á óvart – það sama hefur gerst nokkrum sinnum. Við höfum fengið tækifæri á að stinga lið af en tökum þau ekki.“

,,Leikmennirnir verða að sýna betra viðhorf og sjá til þess að við klárum leikina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Auknar líkur á að Ederson fari frá City í sumar

Auknar líkur á að Ederson fari frá City í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Í gær

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik