fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Eldingar urðu rúmlega 100 að bana á Indlandi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 18:05

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldingar urðu rúmlega 100 manns að bana á Indlandi í síðustu viku. Í Bihar létust 83 þegar eldingum sló niður og 20 slösuðust. Í Uttar Pradesh létust að minnsta kosti 20. Eldingar eru mjög algengar á Indlandi þegar kraftmiklar monsúnrigningar ganga yfir.

Úrkoma og eldingar hafa valdið miklu tjóni á trjám og eignum það sem af er monsúntímabilinu. Yfirvöld hafa hvatt fólk til að halda sig innandyra og sýna aðgæslu þegar óveðri er spáð en nóg er af því í kortum veðurfræðinga.

Yfirvöld segja að þetta sé mesta manntjón af völdum eldinga árum saman í Bihar. Rúmlega 2.300 manns létust af völdum eldinga 2018 og að minnsta kosti 2.000 manns hafa látist af völdum eldinga árlega frá 2005. Ein af ástæðunum fyrir þessu er hversu margir vinna utandyra en það setur fólk í meiri hættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Í gær

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur