fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Maður sem tengist brunanum færður í járnum úr Rúss­neska sendi­ráðinu

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var í dag hand­tekinn í Rússneska sendiráðinu í Garðastræti 33 í Reykjavík frá þessu greindi Fréttablaðið.

Samkvæmt heimildum DV tengist umræddur maður brunanum sem átti sér stað í húsi á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs, sem fjölmiðlar hafa fjallað mikið um í dag.

Á myndbandi sem Fréttablaðið birti, má sjá þegar að maðurinn er færður burt í járnum. Hann virðist ekki hafa viljað fara sjálfviljugur og héldu því þrír lögreglumenn á manninum. Hann var lagður á magan fyrir utan lögreglubílinn áður en haldið var á honum inn í bílinn.

Sendiráð erlendra ríkja njóta diplómatískrar friðhelgi og lögregla fer alla jafna ekki þangað inn nema þeim sé boðið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill