fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Vissu að O.J. Simpson væri sekur

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 5. nóvember 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi íþróttahetja og Ólympíugullhafi í tugþraut Caitlyn Jenner – sem hét Bruce Jenner áður en hún fór í kynleiðréttingu – sagði í viðtali við ástralska útvarpsstöð að hún og þáverandi eiginkona Kris Jenner hefðu vitað frá upphafi að O.J. Simpson hefði myrt eiginkonu sína Nicole Brown.

Caitlyn sagði að nokkrum vikum áður en Nicole var myrt árið 1994 hefði hún sagt við Kris, sem var vinkona hennar: „Hann segist ætla að drepa mig og komast upp með það af því að hann er O.J. Simpson.“ Caitlyn segir að Kris hafi ekki tekið þessi orð Nicole alvarlega. Þegar dómstóll sýknaði Simpson af morðinu segir Caitlyn að Kris hafi sagt: „Við hefðum átt að hlusta á Nicole, hún hafði rétt fyrir sér.“

Simpson var frjáls maður í fjórtán ár eftir morðið en var árið 2017 dæmdur í þrjátíu og þriggja ára fangelsi fyrir vopnað rán. Hann var látinn laus í október síðastliðnum. „Að vissu leyti komst hann upp með það sem hann gerði,“ sagði Caitlyn í útvarpsþættinum en bætti við: „Líf hans hefur verið eyðilagt – sem er gott. Ég hef ekkert talað við hann og mig langar ekki til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum