fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025

Stundum hamingjusamur

Kolbrún Bergþórsdóttir
Laugardaginn 25. nóvember 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýlegu viðtali við bandarískt tímarit segist gamanleikarinn Jim Carrey hafa þjáðst af þunglyndi þegar hann var á hátindi frægðarinnar. Hann segist hafa komist yfir þunglyndið og finni ekki fyrir því lengur. „Ég er stundum hamingjusamur,“ segir hann.

Carrey segist sáttur við lífshlaup sitt, bæði það góða og slæma sem hafi hent hann. Hann er flæktur í dómsmál varðandi lát fyrrverandi unnustu hans, Cathriona White, sem fyrirfór sér árið 2015 með því að taka inn lyf. Samband Carrey og White var stormasamt og hún á að hafa líkt persónuleika hans við Dr. Jekyll og Mr. Hyde og sakað hann um að hafa eyðilagt líf hennar. White var þrítug þegar hún lést. Fyrrverandi eiginmaður White og móðir hennar segja Carrey hafa útvegað henni lyfin sem hún notaði til sjálfsvígsins. Carrey ber af sér sakir og segir White hafa þjáðst af miklu þunglyndi löngu áður en hann kynntist henni og að hún eigi að fá að hvíla í fríði.

Leikarinn sendi nýlega frá sér heimildamyndina Jim & Andy sem segir frá því hvernig hann var í karakter allan tímann sem hann lék í myndinni Man on the Moon þar sem hann fór með hlutverk gamanleikarans Andy Kaufman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“

Sólveig Anna urðar yfir woke-ið og Hallgrím í hressilegum orðaskiptum – „Woke er ömurlegt“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum

Svona geturðu nýtt fíflana í garðinum
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“

Sif Sigmars fékk skilaboð frá „reiða hvíslaranum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“