fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Strax var byrjað að kippa í

Gunnar Bender
Sunnudaginn 14. júní 2020 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

..Ég stóðst ekki freistinguna og keypti handa sex  ára dóttir mínu skær bleika stöng. Ég sýndi henni stöngina og hún vildi strax fara og prófa. Valið var Hafravatn sem er nálægt  okkur og eitt af þeim aðgengilegri og barna vænstu vötnum að mínu mati sem eru hér í nágrenni.  Enda var ekki eftir neinu að bíða það var rétt hjá henni og drífum okkur til veiða,“ sagði Jógvan Hansen í samtali og bætti við Veiðipressuna
 Við settum flotholt og maðk og strax var  byrjað að kippa í. Mikill spenna myndaðist hjá okkur tveimur. Og að lokun náðum við að láta einn festast á litla krókinn og hún var ekki smá stolt litla Ása María mín og veiðihjartað mitt bráðnaði.

,,Ég þurfti samt að svekkja hana með því að láta litla urriðan út aftur í vatnið, sem hún skildi  alls ekki.  Og að hún fékk mig til að lofa  því að við munni fara aftur fljótlega að veiða aftur. Það eru svo margar leiðir til að njóta  í veiðinni og  gott að geta skila einhverskonar jákvæðum áhrifum á krílin litlu,“ sagði Jógvan sem fór með soninn fyrir ári síðan á Hrafavatn og hann veiddi sinn fyrsta fisk. Hafravatn er greinilega vatnið fyrir unga veiðimenn sem vilja taka sín fyrstu köst.

Mynd. Ása María með fyrsta silunginn sinn. Mynd Jógvan
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi