fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
433Sport

Elín Metta með tvö er Valur fór illa með KR

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júní 2020 21:03

Pétur Pétursson er þjálfari Vals.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 3-0 KR
1-0 Elín Metta Jensen(2′)
2-0 Elín Metta Jensen(20′)
3-0 Hlín Eiríksdóttir(29′)

Opnunarleik Pepsi Max-deildar kvenna er nú lokið en Valur og KR áttust við á Hlíðarenda í kvöld.

Valur er af mörgum talið sigurstranglegasta liðið í sumar og olli engum vonbrigðum í fyrsta leik.

Elín Metta Jensen mætti öflug til leiks og var kominn með tvennu fyrir Val eftir 20 mínútur.

Hlín Eiríksdóttir bætti við öðru fyrir Val á 29. mínútu og ljóst að útlitið var ekki bjart fyrir KR-inga.

Fleiri mörk voru þó ekki skoruð í leik kvöldsins og niðurstaðan 3-0 sigur Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“

Víðir furðar sig á umræðunni – „Hvers eiga Albert og Sigurður að gjalda?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“

Bjarnólfur sakar Reykjavíkurborg um hótanir – „Þarf að gera skýra kröfu um að borgin hætti þessum árásum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Manchester United fær harða gagnrýni fyrir ljótt brot
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga

Tottenham vill losna við Werner – Leipzig hefur ekki áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“

Vissi aldrei hvað hann átti að segja á nýju ári: Lenti í skelfilegu slysi og tjáir sig loksins – ,,Þakklátur fyrir að vera á lífi“
433Sport
Í gær

Chelsea gæti treyst á óþekktan strák frá og með janúar

Chelsea gæti treyst á óþekktan strák frá og með janúar
433Sport
Í gær

Varð mjög lítil í sér eftir svar Ronaldo: Hélt hann hefði ekki heyrt í sér – ,,Ertu að fokking grínast?“

Varð mjög lítil í sér eftir svar Ronaldo: Hélt hann hefði ekki heyrt í sér – ,,Ertu að fokking grínast?“