fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Norðurá komin yfir 40 laxa

Gunnar Bender
Mánudaginn 8. júní 2020 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var gaman,“ sagði Árni Baldursson landaði fyrsta laxinum sínum í Norðurá í Borgarfirði. Segja má að það hefur verið stórskotalið veiðimanna síðan áin opnaði fyrir veiðimönnum en nú eru komnir yfir 40 laxar á land.Og Árni hélt áfram að landa löxum í ánni enda sumarið rétt að byrja hjá honum. Mest allt eru þetta tveggja ára laxar sem veiðast og vel haldnir.

Stefán í Stillingu var með í að landa fyrsta laxinum í Kjarrá í Borgarfirði sem opnaði í gær og Straumarnir eru byrjaðir að gefa fiska. Veiðin í Þverá hefur allt í lagi síðan hún opnaði.

,,Blanda endaði í 9 löxum í fyrsta holli,“ sagði veiðimaðurinn klóki Reynir M. Sigmundsson frá Akranesi en núna er bara veitt á flugu í Blöndu og allt breytt frá fyrri árum. Svona er lífið bara.

 

Mynd. Árni Baldursson með flottan lax úr Norðurá í Borgarfirði um helgina. Mynd. VB.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fundu stein í skrifborðsskúffu – Veitti stórmerkilegar upplýsingar

Fundu stein í skrifborðsskúffu – Veitti stórmerkilegar upplýsingar
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hvar búa oddvitar flokkanna í þínu kjördæmi?

Hvar búa oddvitar flokkanna í þínu kjördæmi?
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu