fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Pressan

Þriggja metra langur hákarl drap brimbrettamann

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. júní 2020 20:10

Hvíthákarl. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn lést sextugur brimbrettamaður þegar þriggja metra langur hákarl réðst á hann og beit annan fótinn af honum. Þetta gerðist í New South Wales. Þetta var í þriðja sinn á árinu sem hákarl varð manni að bana við strendur Ástralíu.

Sydney Morning Herald skýrir frá þessu. Fram kemur að hákarl hafi ráðist á manninn við bæinn Kingscliff. Aðrir brimbrettamenn komu manninum til hjálpar og aðstoðuðu hann í land. Sjúkrabíll var strax sendur á vettvang en ekki tókst að bjarga lífi mannsins.

Á síðasta ári réðust hákarlar á 27 manns við strendur Ástralíu en enginn lést.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur