fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

Margrét Sól 15 ára slær í gegn á YouTube: „Ég vildi óska að öll börn væru eins heppin með aðstæður og ég“

Auður Ösp
Mánudaginn 4. janúar 2016 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég vildi óska að öll börn væru eins heppin með aðstæður og ég, en svo er ekki. Við getum samt reynt okkar besta til þess að hjálpa þeim sem þurfa aðstoð og sýna í verki að okkur þykir vænt um þau, “ segir Margrét Sól Aðalsteinsdóttir sem vakið hefur athygli með frumsömdu lagi um það óréttlæti sem börn í Sýrlandi þurfa að þola.

Margrét Sól er 15 ára og stundar nám í alþjóðlegum skóla í Genf. Myndbandið birti hún á facebook síðu sinni ásamt eftirfarandi texta: „Ég átti að vinna verkefni um eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á og ég ákvað að fjalla um óréttlæti gagnvart börnum á Sýrlandi. Ég samdi þetta lag og texta og gerði myndband og setti á Youtube til að reyna að fá fleira fólk til umhugsunar um að hvert einasta barn er einstaklingur og nýtur réttinda sama hvaðan það kemur.“

„Gítarkennarinn minn Patricia hjálpaði mér að útsetja gítarinn og spilar með mér og Bergur í Grísalappalísu, sem er kærasti systur minnar, hjálpaði mér með bassa,“ segir Margrét jafnframt og hvetur fólk til að deila laginu og hjálpa börnunum í Sýrlandi. „Til dæmis með því að styðja UNICEF sem lánaði mér myndir fyrir myndbandið. Þau eru að gera frábæra hluti.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=zG74js6plOk?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom

Íslensk hjón fóru á kaffihús í miðbænum – Fengu áfall þegar reikningurinn kom
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja

Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika

Örlagarík reynslusaga Evu Gunnarsdóttur komin út – Hefur tekist á við mikla erfiðleika
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn

Nýfæddu tvíburarnir fengu óhefðbundin nöfn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“