fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

Harry og Meghan Markle trúlofuð

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2017 10:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Bretaprins og leikkonan Meghan Markle eru búin að trúlofa sig, en þetta var tilkynnt í morgun.

Harry og Meghan munu ganga í hjónaband á næsta ári. Þessi tíðindi þykja ekki koma sérstaklega á óvart enda hafði nokkuð verið skrifað um yfirvofandi trúlofun í bresku pressunni.

Harry, sem er 33 ára, og Meghan, sem er 36 ára, hafa verið saman síðan snemma á þessu ári en í tilkynningu frá Kenington-höll munu þau ganga í hjónaband vorið 2018. Ekki liggur fyrir hvar brúðkaupið fer fram en ef Bretland verður fyrir valinu mun athöfnin líklega fara fram í Westminster Abby, St Paul‘s Cathetral eða kapellunni í Windsor kastala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“
Fókus
Í gær

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 3 dögum

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live