fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Rio Tinto biðst afsökunar á að hafa eyðilagt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 8. júní 2020 12:10

Juukan Gorge svæðið. Mynd:Puutu Kunti Kurrama And Pinikura Aboriginal Corporation

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Námufyrirtækið Rio Tinto hefur beðist afsökunar á að hafa sprengt 46.000 ára helgistað ástralskra frumbyggja í Juukan Gorge, í vesturhluta Ástralíu, í loft upp þegar verið var að stækka járngrýtisnámu.

Tvö hellakerfi voru sprengd en í þeim voru mannvistaleifar sem bentu til að fólk hefði hafst við þar í tugi þúsunda ára. CNN segir að meðal annars hafi fundist 4.000 ára gömul verkfæri þar og 7.000 aðrir hlutir.

Rio Tinto er eitt stærsta námuvinnslufyrirtæki heims og er það með umfangsmikla starfsemi í Ástralíu. Járngrýtisvinnsla stendur undir um helmingi tekna fyrirtækisins.

Helgistaðurinn var sprengdur þann 24. maí  eftir sjö ára baráttu frumbyggja við að vernda staðinn. Í tilkynningu sem Rio Tinto sendi frá sér á sunnudaginn segir að fyrirtækið harmi að hafa eyðilagt helgistaðinn og þá þjáningu sem það hafi valdið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift