fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025

Bandarísku bókmenntaverðlaunin afhent

Jesmyn Ward hlýtur verðlaunin fyrir bestu skáldsöguna í annað sinn

Kristján Guðjónsson
Laugardaginn 18. nóvember 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein mikilvægustu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna, National Book Awards, voru afhent í New York á miðvikudag. Í flokki skáldsagna var það hin fertuga Jesmyn Ward sem hlaut verðlaunin í annað sinn, fyrir Sing, unburied, sing, sögu sem tekst á við kynþáttamismunun, fátækt og fjölskylduharm í Suðurríkjunum. Í ljóðaflokknum var það hinn 78 ára gamli Frank Bidart sem fékk verðlaunin fyrir ljóðasafnið Half-light, í flokki bóka fyrir ungt fólk hlaut Robin Benway viðurkenningu fyrir Far from the tree, og í flokki óskáldaðra bókmennta var það rússnesk-bandaríska blaðakonan Masha Gessen sem hlaut verðlaunin fyrir bókina The Future is History: How Totalitarianism Reclaimed Russia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni

Orðið á götunni: Þriggja vasaklúta grátskýrsla Síldarvinnslunnar – Bubbi sendir tóninn – 28 byggðir hafa tapað lífsbjörginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lýsir þungum áhyggjum sínum af Garðbæingum – „Sjokkerandi lélegt“

Lýsir þungum áhyggjum sínum af Garðbæingum – „Sjokkerandi lélegt“