fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Hreðavatn kraumaði af fiski í gærkveldi

Gunnar Bender
Föstudaginn 22. maí 2020 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Silungsveiðin fer víða vel af stað þessa dagana og margir að veiða. Veðrið hefur leikið við landsmenn síðustu daga og hér sunnanlands er spáin mjög góð fyrir helgina.

Við Hreðavatn í gærkveldi voru nokkir að veiða og veiðin var fín og fiskurinn vænn. Vatnið kraumaði á stórum hluta í gær og fiskurinn er vænni en oft áður og tók vel í hjá veiðimönnum.

,,Þetta var frábært, fengum 10 fiska og flesta væna,“ sagði María Gunnarsdottir sem veiddi 6 flottar bleikjur í vatninu sem kraumaði þegar lognið skall á Hreðavatn undir miðnætti.

 

Mynd María Gunnarsdottir með flotta bleikju úr Hreðavatni í gærkveldi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Réttað yfir meintum nauðgara fyrir luktum dyrum – Óhugnanlegar lýsingar í ákæru

Réttað yfir meintum nauðgara fyrir luktum dyrum – Óhugnanlegar lýsingar í ákæru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Instagram síða Age Hareide vekur athygli – Rauðvín með starfsfólki KSÍ, humar og grínast með Solskjær

Instagram síða Age Hareide vekur athygli – Rauðvín með starfsfólki KSÍ, humar og grínast með Solskjær
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Bjartmar segir konuna sem stal kettinum Diego vera þekkta fyrir þjófnaði og ofbeldi – „Hún á ekki að ganga laus“

Bjartmar segir konuna sem stal kettinum Diego vera þekkta fyrir þjófnaði og ofbeldi – „Hún á ekki að ganga laus“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Guðrún Hafsteinsdóttir: „Tek það ekki nærri mér að vera kölluð útlendingahatari – Veit hver ég er“

Guðrún Hafsteinsdóttir: „Tek það ekki nærri mér að vera kölluð útlendingahatari – Veit hver ég er“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Endurheimta búnað úr mathöllinni sem aldrei varð

Endurheimta búnað úr mathöllinni sem aldrei varð
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Líf Önnu Karenar breyttist í október 2023 – Spyr sig hvað hún hefur kostað íslenska skattgreiðendur

Líf Önnu Karenar breyttist í október 2023 – Spyr sig hvað hún hefur kostað íslenska skattgreiðendur
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“

Sakar Sigmund Davíð um lygar – „Já, þetta er hörð ásökun“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Starri skipti um pólitískan kúrs eftir sjálfsvíg systur sinnar

Starri skipti um pólitískan kúrs eftir sjálfsvíg systur sinnar