fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Dýr hégómi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 18. nóvember 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnmálamenn vilja stjórna og oft er hégóma þeirra og valdafýsn lítil takmörk sett. Til að svala þessari fýsn og sætta menn er oftar en ekki gripið til þess ráðs í stjórnarmyndunarviðræðum að skipta ráðuneytum upp, þannig að allir geti örugglega verið sáttir með sitt. Í lok dags þurfa jú allir mjúka og þægilega stóla. Það fer minna fyrir umræðunni um hvað þessi skipting ráðuneyta kostar íslenska skattgreiðendur, eða hvort raunveruleg nauðsyn er á þessu brölti, jafnvel með árs millibili. Sagan segir að það kosti hundruð milljóna að láta undan þessum hégóma pólitíkusa, sem þurfa að jafnaði ekki að gera grein fyrir þörfinni á uppstokkun ráðuneyta. Reikningurinn er síðan alltaf sendur á sama aðilann – íslenska skattgreiðandann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Zelenskyy segir að mikill fjöldi rússneskra og norðurkóreskra hermanna hafi fallið síðustu daga

Zelenskyy segir að mikill fjöldi rússneskra og norðurkóreskra hermanna hafi fallið síðustu daga
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar myndir – Skarfur sporðrenndi stærðarinnar gullfiski í tjörn við Norðlingabraut

Ótrúlegar myndir – Skarfur sporðrenndi stærðarinnar gullfiski í tjörn við Norðlingabraut
Fréttir
Í gær

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?