fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025

Kardashian systurnar tóku hrekkjavökuna alla leið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. nóvember 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systurnar Kylie, Kim og Khloé láta ekkert tækifæri frá sér sleppa til að vekja athygli og hrekkjavakan er þar engin undantekning.

Hin tvítuga Kylie Jenner hafði reyndar hægt um sig um helgina, en á þriðjudag ákvað hún að skella sér í hrekkjavökubúning og engill varð fyrir valinu.
Vinkona hennar, Jordyn Woods, var hinsvegar djöfullinn sjálfur í eldrauðu.

https://www.instagram.com/p/Ba8JrDSlvFw/

Hin ófríska Khloé sýndi á sér beran magann í Game of Thrones búning ásamt kærastanum Tristan Thompson.

Khloé var drekamóðirin Daenerys Targaryen og Thompson var Khal Drogo.

Happy Halloween ?

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

? Moon of my life ?

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

Kim lét ekki einn búning duga, heldur tók tónlistarþemað alla leið og skellti sér í gervi Cher, Madonnu, Selenu og Aaliyah.

Fyrsta var Cher en Kim stældi útlit hennar á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 1973. Jonathan Cheban, vinur Kim, var henni til halds og traust í gervi Sonny Bono.

Næst stældi hún útlit Aaliyah úr tónlistarmyndbandinu Try Again frá árinu 2001.

Þriðja gervið var gervi Madonnu og systir hennar, Kourtney, brá sér í gervi Michael Jackson.

Síðasta gervið er svo gervi Selenu á síðustu tónleikum hennar árið 1995.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Matur
Fyrir 21 klukkutímum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.