fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Gurrý er á forsíðu DV: Makalaus í fínu formi

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 15. maí 2020 07:00

Gurrý, Guðríður Torfadóttir, er einn vinsælasti þjálfari landsins. Hún sýnir á sér nýja hlið í DV. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðríður Torfadóttir, eða Gurrý eins og hún er alltaf kölluð, stendur á tímamótum. Hún er skilin að borðin og sæng við eiginmann sinn til 17 ára. Gurrý, sem er einn vinsælasti þjálfari landsins, hefur aldrei verið jafn lengi frá þjálfun í líkamsræktarstöð en í samkomubanninu. Þessi tími hefur verið henni líkt og öðrum mikil áskorun en í haust lét hún loks gamlan draum rætast og opnaði sína eigin stöð. Hún rekur nú litla og heimilislega stöð í Ármúlanum, Yama heilsurækt, þar sem boðið er upp á alhliða þjálfun. 

Gurrý er í forsíðuviðtali í nýjasta DV þar sem hún ræðir áskoranir í rekstri líkamsræktarstöðvar, áhrif samkomubanns á lýðheilsu, hvernig henni finnst hún oft misskilin og lærdóminn af því að þjálfa í Biggest Loser.

Lestu DV frítt í maí

Skráðu þig á dv.is/skraning og lestu DV frítt í maí án skuldbindinga*

Hægt er að velja um tvær leiðir:

  1. Prent- og vefútgáfa

Frí áskrift út maí að prentútgáfu með vefaðgangi að blaðinu rafrænt. Verð fyrir mánaðaráskrift er 2.990 kr. að reynslutíma loknum. Engin binding.

  1. Vefútgáfa

Frí vefáskrift út maí. Verð fyrir áskrift 1.590 kr. að reynslutíma loknum. Engin binding. Kynningartilboð.

*Gildir aðeins fyrir þá sem eru ekki þegar með áskrift að DV. Kynningartilboðið er frítt í maí en gildir til 31.05.2020 fyrir nýja áskrifendur. Ef kynningartilboði er ekki sagt upp fyrir 31.05.2020 tekur við áskrift sem endurnýjast í mánuð í senn. Uppsögn á áskrift skal senda á askrift@dv.is fyrir 20. hvers mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra
Fréttir
Í gær

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“
Fréttir
Í gær

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki
Fréttir
Í gær

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hversu oft má nota bökunarpappír?

Hversu oft má nota bökunarpappír?