fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Rúmlega 4.000 hafa látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. maí 2020 08:05

Fánar Norðurlandanna. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú hafa 4.036 látist af völdum COVID-19 á Norðurlöndunum. Tölurnar miðast við klukkan 23.00 í gærkvöldi og koma frá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Aukningin nam 111 á einum sólarhring.

Samtals búa 27,3 milljónir í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Noregi og Íslandi. Samanlagt er dánartíðnin því 14,7 á hverja 100.000 íbúa.

Tíðnin er þó mjög mismunandi á milli landanna. Enginn hefur látist í Færeyjum og heldur ekki á Grænlandi.

Í Svíþjóð hafa 3.040 látist, 29,7 á hverja 100.000 íbúa, 99 létust síðasta sólarhring.

Í Danmörku hafa 514 látist, 8,9 á hverja 100.000 íbúa, 8 létust síðasta sólarhring.

Í Finnlandi hafa 255 látist, 4,6 á hverja 100.000 íbúa, 3 létust síðasta sólarhring.

Í Noregi hafa 217 látist, 3,9 á hverja 100.000 íbúa, 1 lést síðasta sólarhring.

Á Íslandi hafa 10 látist, 2,7 á hverja 100.000 íbúa, enginn lést síðasta sólarhring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn á bak við umdeilda aðferð til að finna ódýrt flug sér ekki eftir neinu

Maðurinn á bak við umdeilda aðferð til að finna ódýrt flug sér ekki eftir neinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Forsetafrúin blótaði Elon Musk – „Ég er ekki hrædd við þig, fokkaðu þér Elon Musk”

Forsetafrúin blótaði Elon Musk – „Ég er ekki hrædd við þig, fokkaðu þér Elon Musk”
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti